TindurTV
TindurTV
  • 156
  • 19 039
Flatey Breiðafirði / Flatey in Breiðafjörður
Einn fegursti staður á Íslandi, sumar sem vetur. Helgi Jónsson leit við í eynni einn fagran sumardag, þegar sólin var í aðalhlutverki og vindurinn í felum. Hér þurfa allir að koma, anda að sér fegurð og kyrrð, skoða söguna og sjá hvernig hægt er að láta tímann standa í stað.
Stóra gröfin í drónaskotinu er yfir 12 börnum Benedikts og Herdísar, sem öll dóu ung.
-
Possibly the most beautiful place in Iceland. A small island where the time stands still and you breathe history and beauty.
มุมมอง: 80

วีดีโอ

Hestar / Horses -1
มุมมอง 2812 ชั่วโมงที่ผ่านมา
Íslenski hesturinn er fallegur og tignarlegur. Þegar við horfum í augun á honum virðist ekki mikið um að vera þar inni - en hold your horses - þeir eru vanmetnir heimspekingar og láta ekki raska ró sinni svo glatt. The Icelandic horse is majestic and beautiful and takes a philosophical look at life.
Björn Valdimarsson og mannlífið
มุมมอง 5419 ชั่วโมงที่ผ่านมา
Björn Valdimarsson á sér það áhugamál að taka ljósmyndir af mannlífinu í Fjallabyggð, Siglufirði og Ólafsfirði, og heldur úti sérstakri heimasíðu fyrir myndirnar. Helgi Jónsson ræddi við Björn um þetta forvitnilega áhugamál.
Akureyrarkirkja - gluggarnir hans Kristins G
มุมมอง 23วันที่ผ่านมา
Akureyrarkirkja er falleg í hvaða lit sem er, en ekki síður nýtur hún sín böðuð bleiku í rökkri nætur; falleg kirkja á tignarlegum stað. Bleiki liturinn sker sig úr í rökkrinu, sem og listaverkin í gluggunum eftir Kristin G. Jóhannsson, það er að segja íslenska kirkjusagan. Mikið uppáhald í mínum bókum. Og ekki skemmir fyrir tónskáldið Johannes Sebastian Bach.
Vestmannaeyjar 1627 - Vestman Islands 1627
มุมมอง 66วันที่ผ่านมา
Þann 17. júlí 1627 réðust svokallaðir Tyrkir, í raun múslimar frá ýmsum löndum til að refsa kristnum, en skipstjórinn var Hollendingur, á Vestmannaeyjar og drápu tugi manna og hnepptu fjöldann allan í ánauð - seldu sem þræla í Alsír. Einn þeirra sem myrtur var þennan dag var Jón Þorsteinsson prestur í Eyjum, 57 ára. Kona hans Margrét og tvö yngri börn þeirra voru seld sem þrælar og komu aldrei ...
Fnjóská - bogabrúin
มุมมอง 8914 วันที่ผ่านมา
Bogabrúin yfir Fnjóská þjónaði landsmönnum í áratugi og er enn í dag fallegasta brú landsins. En fáir sjá hana í dag, enda þjóta allir eftir hraðbrautum nútímans - skammt undan. Helgi Jónsson leit við skamma stund og rýndi í söguna.
Smámunasafnið Eyjafirði
มุมมอง 5121 วันที่ผ่านมา
Smámunasafnið við Saurbæ í Eyjafirði er eitt sérstæðasta safn landsins, og það er kostur. Velunnurum tókst að bjarga því frá glötun síðasta sumar, en sveitarfélagið ætlaði að loka því. Sverrir Hermannsson var engum líkur.
Jón Þorsteinsson og prestsetrið
มุมมอง 28228 วันที่ผ่านมา
Jón Þorsteinsson, söngvari og lífskúnstner, lést í maí sl. Hann flutti heim til Ólafsfjarðar eftir rúm 40 ár í útlöndum, lengst í Hollandi þar sem hann söng í óperunni, og keypti prestsetrið. Þaðan átti hann margar minningar frá barnæsku. Hér segir hann frá einni slíkri. Dagskráin á Berjadögum 2024 hefst á svokölluðu Nonnakvöldi, þar sem minning Jóns Þorsteinssonar er heiðruð. Það gerum við lík...
Sjómannafélag Ólafsfjarðar 40 ára - Fyrri
มุมมอง 86หลายเดือนก่อน
Fyrri þátturinn þar sem stiklað er á stóru í sögu Sjómannafélags Ólafsfjarðar, en áhersla er á veisluna um kvöldið, þar sem músík var við völd. Svo eru sagðar sögur.
Sjómannafélag Ólafsfjarðar 40 ára - Seinni
มุมมอง 79หลายเดือนก่อน
Seinni þátturinn af tveimur þar sem stiklað er á stóru í sögu Sjómannafélags Ólafsfjarðar, en áhersla er á veisluna um kvöldið, þar sem músík var við völd.
Laddi (Blik úr bernsku 2)
มุมมอง 1.2Kหลายเดือนก่อน
Hann var skírður Þórhallur en allir þekkja hann sem Ladda. Hér segir hann af mikilli einlægni frá bernsku sinni í Hafnarfirði, sem var ekki alltaf auðveld eftir skilnað foreldranna. En dvölin í Miðey hefur sennilega bjargað sálarheill hans. Hér er Laddi, litli fornleifafræðingurinn, algjörlega frábær. Frumsýning.
Guðni Ágústsson 75 ára - sýnishorn
มุมมอง 587หลายเดือนก่อน
Þegar Guðni snýr aftur! Því Guðni Ágústsson snýr alltaf aftur, eilífur maðurinn, fæddur kannski kringum 1000, ef ekki fyrr! Og er ekki hættur enn! Mér þykir vænt um svona snillinga.
Guðni Ágústsson 75 ára - Fallegur dagur
มุมมอง 101หลายเดือนก่อน
Ég varð á dögunum þeirrar ánægju aðnjótandi að filma heila afmælisveislu. Barnið heitir Guðni Ágústsson, sem varð 75 ára, alveg óvart. Okkur Guðna hefur verið vel til vina. Ég filmaði „Jóhannes og eftirhermuna“ með Fridda vini mínum. Við Friddi filmuðum Guðna með Óttari sálfræðingi á Þingvöllum. Allt bíður það birtingar. Hann bað mig sum sé að filma 75 ára herlegheitin í apríl og hvað gerir mað...
Sundlaugin í Hrísey
มุมมอง 812 หลายเดือนก่อน
Einn allra vinsælasti viðkomustaðurinn í Hrísey er sundlaugin. Þar hittum við fyrir starfsmanninn Elísabetu Christiansen, sem er dönsk en talar glimrandi góða íslensku.
Pálshús Ólafsfirði
มุมมอง 1792 หลายเดือนก่อน
Pálshús Ólafsfirði
Draugar
มุมมอง 213 หลายเดือนก่อน
Draugar
Vatnasafnið Stykkishólmi
มุมมอง 463 หลายเดือนก่อน
Vatnasafnið Stykkishólmi
Matthías Johannessen - (Blik 2)
มุมมอง 2063 หลายเดือนก่อน
Matthías Johannessen - (Blik 2)
Saga Menntaskólans á Akureyri - VI
มุมมอง 2313 หลายเดือนก่อน
Saga Menntaskólans á Akureyri - VI
Saga Menntaskólans á Akureyri - V
มุมมอง 2003 หลายเดือนก่อน
Saga Menntaskólans á Akureyri - V
Saga Menntaskólans á Akureyri - IV
มุมมอง 2873 หลายเดือนก่อน
Saga Menntaskólans á Akureyri - IV
Saga Menntaskólans á Akureyri - III
มุมมอง 1754 หลายเดือนก่อน
Saga Menntaskólans á Akureyri - III
Leikfélag Fjallabyggðar - 2023
มุมมอง 804 หลายเดือนก่อน
Leikfélag Fjallabyggðar - 2023
Fuglasafn Sigurgeirs (Mývatn)
มุมมอง 794 หลายเดือนก่อน
Fuglasafn Sigurgeirs (Mývatn)
Saga Menntaskólans á Akureyri - II
มุมมอง 2014 หลายเดือนก่อน
Saga Menntaskólans á Akureyri - II
Menntaskólakennari - rithöfundur
มุมมอง 574 หลายเดือนก่อน
Menntaskólakennari - rithöfundur
Saga Menntaskólans á Akureyri - I
มุมมอง 3804 หลายเดือนก่อน
Saga Menntaskólans á Akureyri - I
Hornbrekka Ólafsfirði
มุมมอง 2184 หลายเดือนก่อน
Hornbrekka Ólafsfirði
Snjósleðahasar
มุมมอง 6874 หลายเดือนก่อน
Snjósleðahasar

ความคิดเห็น

  • @rannugostensson4013
    @rannugostensson4013 9 วันที่ผ่านมา

    Það er dásamlegt að sjá manneskju sem maður á svo margar góðar og skemmtilegar minningar með í myndbandi á TH-cam. Mér finnst samt undarlegt að svo fáir hafi séð þetta.

  • @agustorskulason7036
    @agustorskulason7036 หลายเดือนก่อน

    Laddi,engum líkur +

  • @sigurdurgretarsson8527
    @sigurdurgretarsson8527 หลายเดือนก่อน

    Laddi er algjört gersemi :) þetta er virkilega vel gert og ég er ekki frá því að Laddi hafi jafn gaman af þessu eins og það er að fá að horfa á. Þakka kærlega fyrir mig!

  • @stefanthorsaemundsson1376
    @stefanthorsaemundsson1376 3 หลายเดือนก่อน

    Takk, Helgi. Fyrir gott viðtal við þennan snilling og öðling og allt sem þú (Tindur) hefur verið að skjalfesta. Verulega vanmetið efni og margt af því á skilið að fara í meiri dreifingu.

    • @TindurTV-oi5ly
      @TindurTV-oi5ly 3 หลายเดือนก่อน

      Takk innilega fyrir falleg orð.

  • @user-op5ke1mq9c
    @user-op5ke1mq9c 5 หลายเดือนก่อน

    Góður

  • @user-op5ke1mq9c
    @user-op5ke1mq9c 5 หลายเดือนก่อน

    Góður

  • @sigurdurgretarsson8527
    @sigurdurgretarsson8527 6 หลายเดือนก่อน

    Takk fyrir þetta, vel smíðaðir þættir hjá ykkur. Eigið skilið mun fleiri áhorf, það kemur vonandi með nýju ári :) gleðileg jólin

  • @sigurdurgretarsson8527
    @sigurdurgretarsson8527 7 หลายเดือนก่อน

    Frábært viðtal og þáttur, Ómar er auðvitað þjóðargersemi. Kærar þakkir fyrir þetta, vel gert

  • @bryndis66
    @bryndis66 ปีที่แล้ว

    Falleg minninga samantekt um góðan dreng sem féll frá svo alltof snemma. Blessuð sé minning Þorra