Teitur Magnússon - Hverra manna?

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 10 ก.พ. 2025
  • Myndband við lagið Hverra manna? af plötunni Orna.
    Framleiðsla, leikstjórn & klipping: Gjörningaklúbburinn/The Icelandic Love Corporation. Tökumaður: Sigurður Unnar Birgisson
    Video for Hverra manna? off the album Orna. Produced, directed & edited by The Icelandic Love Corporation / Gjörningaklúbburinn. Filmed by Sigurður Unnar Birgisson.
    Orna is out now
    CD/Vinyl:aldamusic.mysh...
    Spotify:open.spotify.c...
    Bandcamp: teiturmagnusso...
    Teitur's Facebook: / teiturmagnus. .
    Official webpage: www.teiturmagn...
    Hverra manna?
    Það er svo margt í þessu lífi sem á mann er lagt
    margar kvaðir svo að manni verður orðavant
    Hristi hausinn og spyr:
    hverra manna erum við?
    Í birtu náttlausra daga höfum gist freðna jörð
    Óétnir enn af ormum, rotvarin hjörð
    Hristi hausinn og spyr:
    hverra manna erum við?
    Ég og þú við höfum skapað allt úr engu
    sama geimrykið já sama lífsins mengun
    og er við fuðrum upp þá enginn okkur rengir
    því drengir
    við skópum allt
    nema tómið kalt
    ég og þú
    þú og ég
    við og við
    Og orðin verða álög sem enginn fær flúið
    Hvort sem þið efist já eða trúið
    Hristi hausinn og spyr
    hverra manna erum við?
    Lag & texti: Teitur Magnússon
    Teitur Magnússon: söngur, nælonstrengjagítar
    Ingibjörg Elsa Turchi: rafbassi
    Örn Eldjárn: rafbassi
    Arnljótur Sigurðsson: flautur, hljóðgervlar, hljómborð
    Magnús Trygvason Eliassen: trommur
    Steingrímur Karl Teague: bakraddir
    Erling Bang: slagverk
    Samúel Jón Samúelsson: básúna
    Upptökustjórn: Leifur Björnsson
    Hljóðblöndun: Mike Lindsay
    Hljóðjöfnun: Friðfinnur Oculus Sigurðsson

ความคิดเห็น • 8

  • @MichaelDooleyProject
    @MichaelDooleyProject 5 ปีที่แล้ว +4

    I love this. Heard your music for the first time when watching a movie on Hulu. Under the tree. Kamelgult was the song. I Shazam-ed that shit. Been hooked. Don’t understand a damned thing, but I dig it deep. Keep jamming !🤘🏼

  • @nadaesverdad4817
    @nadaesverdad4817 6 ปีที่แล้ว +1

    muy buena cancion, saludos desde Uruguay

  • @zahratmeier2642
    @zahratmeier2642 6 ปีที่แล้ว

    I dont understand anything but i somehow love it !! so ecxited for his concert in my town :)

    • @teiturmagnusson460
      @teiturmagnusson460  6 ปีที่แล้ว

      Hi! What town is it ?

    • @zahratmeier2642
      @zahratmeier2642 6 ปีที่แล้ว +1

      @@teiturmagnusson460 leipzig in germany^^

    • @teiturmagnusson460
      @teiturmagnusson460  6 ปีที่แล้ว +1

      @@zahratmeier2642 great! Looking forward to that one :)

    • @torstentorsten
      @torstentorsten 6 ปีที่แล้ว +2

      @@zahratmeier2642 I've been there too. Yesterday at NBL. Amazing concert, didn't know this band before. They've blown me away. And this song is unbelievable. I must say Teitur Magnuśson really has got nerves.

  • @torfigooner
    @torfigooner 6 ปีที่แล้ว

    Andskotans snillingur!