Þursaflokkurinn - Þögull eins og meirihlutinn (Í Speglinum)

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 22 ก.ย. 2024
  • Þursaflokkurinn (English: the hobgoblins), often written in a simplified way ("Thursaflokkurinn"), is an Icelandic progressive rock group that was mainly active in the late 1970s and early 1980s. Similar to the Dutch band Focus, Þursaflokkurinn combined rock music with influences of classical music and jazz, enhancing their sound by adding elements of Scandinavian folk music and sometimes eccentric vocals resembling the Rock in Opposition work of, for instance, the Swedish band Samla Mammas Manna.
    Since their foundation in Reykjavík in 1978, the group consisted of Egill Ólafsson (vocals, keyboards) and acoustic guitar, guitarist Þórður Arnason, bassoonist Rúnar Vilbergsson, bassist Tómas Magnus Tómasson and drummer Ásgeir Óskarsson.
    ---
    Þursaflokkurinn að spila lagið sitt 'Þögull eins og meirihlutinn (Í Speglinum)' í myndinni Rokk í Reykjavík. Textinn er eftir Einar Má Guðmundsson.
    A
    Mynd þín í speglinum
    gæti eins verið Fréttamaðurinn á skerminum
    verurnar sem hreyfast með glerinu.
    Eða bara eitthvað
    sem ímyndunaraflið ræður ekki við.
    B
    Farð'aldrei yfir á rauðu
    græni kallinn í götuljósinu er vinur þinn
    og hatrið í augum fólksins er bara plat.
    Nei reynd'ekki að þræta
    það eru þrjúhundruðsextíuogfimm dagar í árinu
    og lífið er staðreynd.
    C
    Hvort sem þú notar málband
    nýjustu uppgötvanir í sálfræði
    eða reynir að cirka það út
    er fjarlægðin á milli manna sú
    sama og vegalengdin milli húsa.
    En samt er einsog einsemdin
    sé bara sérstök hlið á sjálfum sér.
    D
    Lærð' að nota blokkina
    lyftuna sem gengur fyrir rafmagni
    blokkina sem er rúðustrikuð síða í reikningsbók
    ljósgráu mölina og fánann sem er jafn stoltur og þú
    lærð að nota blokkina.
    E
    Þó póstkassinn sé alltaf tómur
    ertu örugglega til það geturðu sannað
    með löggiltum pappírum
    skilvísum afborgunum af græjunum
    og andardrættinum fyrir framan spegilinn.
    Ef þú tryggir þig
    er sjónvarpið óhult í stofunni
    þú þarft ekki einu sinni að draga fyrir gluggann
    til að heimurinn verði ljósblár í myrkrinu.
    Þú ert seif einsog stórveldin
    þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að einhver
    setjist hinu megin við samningaborðið í huganum.

ความคิดเห็น • 6

  • @MagnusThorHafsteinsson
    @MagnusThorHafsteinsson 8 ปีที่แล้ว +1

    Snilld!

  • @E2leH2leu2lag
    @E2leH2leu2lag 6 ปีที่แล้ว +2

    Spes að þessi útgáfa sé miklu betri en sú sem var á sjálfri plötunni

  • @Toggitryggva
    @Toggitryggva 11 ปีที่แล้ว +3

    Einar Már Guðmundsson ef mig misminnir ekki

    • @pallhe
      @pallhe 7 ปีที่แล้ว +1

      Rétt er það.

  • @MrKorton
    @MrKorton 14 ปีที่แล้ว +1

    vá þetta var skrýtinn texti

  • @ragnalolo
    @ragnalolo 14 ปีที่แล้ว +1

    frábær texti.