Magnús Þór - Jónas Sig - Fjallabræður // Og þess vegna erum við hér í kvöld
ฝัง
- เผยแพร่เมื่อ 9 ก.พ. 2025
- "Og þess vegna erum við hér í kvöld" er titilag samnefndar plötu Fjallabræða sem kom út árið 2016. Platan var tekinn upp í október sama ár í Abbey Road Studios í London. Framleitt af ást.
upptökur með fjallabræðrum í Abbey Road takk fyrir mig
Takk ❤️
Fögru fljóði ég kynntist forðum
Við lásum hvors annars hjartalag
Án þess að eyða í það of mörgum orðum
Þá er það svo enn í dag
Verður dásamlega gaman
Dettur inn ömmu og afa dreng
Sem við pössum saman
Sonurinn vaxin úr grasi eins og gengur
Við eigum vini góða
Við eigum dætur, syni
Við eigum börn og barnabörn
Ohhhh þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Það er svo ótal margt sem uppá kemur
En víst er að vina á meðal er best að vera
Já miklu fremur, en flest annað
Alveg eðal
Brúðkaup eða bless við góðann vin
Við stöndum saman hvernig sem fer
Bæn og skírn og þá mætum við hin
Tökum því sem að höndum ber
Við eigum vini góða
Við eigum dætur, syni
Við eigum börn og barnabörn
Ohhhh þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Ohhhh þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Við eigum vini góða
Við eigum dætur, syni
Við eigum börn og barnabörn
Ohhhh þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Þess vegna erum við hér í kvöld
Þú með mér, og ég með þér
Fallegt lag, takk.
Setja á Spotify, fengjuð fullt af plays
hlustaði á Magnús syngja þetta með barnabarninu sínu, þvílík snilld
Get bara ekki hætt að hlusta á þetta frábæra lag!
Með hækkandi sól
Bjorn kvist
8