DWC * Jólasýning 2024 * 10-12 ára Hafnarfjörður * Dansstúdíó World Class
ฝัง
- เผยแพร่เมื่อ 23 ธ.ค. 2024
- Jólasýning DWC 2024
30. nóvember í Borgarleikhúsinu
Danshöfundur: Björg Eva Friðriksdóttir
Einn skemmtilegasti dagur ársins með bestu nemendunum á jólasýningu skólans í Borgarleikhúsinu. Fjórar sýningar fóru fram fyrir fullum sal og var stemningin stórkostleg! Nemendur hafa náð miklum framförum og við hlökkum mikið til að hefja danskennslu aftur á vorönn.
Vorönn hefst 13. janúar!
Þú finnur okkur í Egilshöll, Hafnarfirði, Laugum, Kringlunni, Mosfellsbæ, Selfossi, Seltjarnarnesi, Smáralind og Ögurhvarfi.
Allar upplýsingar verður að finna á heimasíðu skólans á milli jóla og nýárs, dwc.is.