Ómar afi

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 21 ต.ค. 2024
  • Stuttmynd.
    Ég sá afa minn í fyrsta skipti svo ég muni í heimildamyndinni Hlemmur (Ólafur Sveinsson, 2002) þar sem sýnt var frá lífi hans sem göturóni. Nokkrum árum síðar ákvað ég að hafa samband við hann og byggðum við upp gott samband eftir það. Þessa stuttmynd gerði ég vorið 2023. Ómar afi lést á gamlársdag 2023. Þetta er það sem ég hef í bili sem minning hans.

ความคิดเห็น • 8

  • @gullidori62
    @gullidori62 3 หลายเดือนก่อน

    Hann var flottur og góður við allar .Blessðu sé minning hans❤❤❤

  • @stuff31
    @stuff31 9 หลายเดือนก่อน +1

    Greetings from the UK.

  • @klofpadda666
    @klofpadda666 9 หลายเดือนก่อน

    Það er fallegt af þér að vera í sambandi við hann.

  • @steingrimurolikristjansson112
    @steingrimurolikristjansson112 7 หลายเดือนก่อน

    Rip ómar

  • @kgbsoundsystem3946
    @kgbsoundsystem3946 4 หลายเดือนก่อน

    Virkilega góð og falleg mynd hjá þér Berglind. Takk fyrir að deila.
    Gaman að sjá að afa þínum leið vel og var sáttur við lífið. Vissi ekki hann hefði átt fyrirtæki, átt mótórhjól eða verið með verkstæði á Granda. Man óljóst eftir Ómari á Hlemmi, en aðallega úr heimildarmyndinni. Líf útigangsfólks í Reykjavík á þessum tíma var samfélaginu ósýnilegt. Veit myndin olli aðstandendum miklu hugarangri skiljanlega. En Hlemmur er líklega bestu heimildarmynd sem gerð hefur verið á Íslandi. Ekki síst fyrir hversu mannlegir, og þrátt fyrir allt, fallegir vinir Hannes og Ómar eru. Hversu meðvituð þáttaka þeirra var í þessu ferli eiga þeir báðir hrós og virðingu skilið fyrir hugrekkið, á litla Íslandi er það ekki öllum gefið. Blessuð sé minning Ómars og Hannesar.