Draumaþjófurinn - Rottudans, kennsla
ฝัง
- เผยแพร่เมื่อ 3 ธ.ค. 2024
- leikhusid.is/l...
Langar þig að leika á Stóra sviði Þjóðleikhússins?
Við leitum að tólf krökkum til að leika sex persónur í sýningunni Draumaþjófurinn og hvetjum alla krakka sem hafa áhuga til að taka þátt. Þjóðleikhúsið leggur áherslu á að endurspegla sem best fjölbreytileika samfélagsins og tökum fagnandi á móti börnum af öðrum uppruna en íslenskum.