Perla lífs míns!

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 6 ก.พ. 2025
  • Perlan
    Lífsins tilgang, ég leitaði að
    Leitaði svara, sem á hjartanu brann
    Hver og hvað, og hvaðan kom það
    Í heimsins speki, ég engin svör fann
    Svo var það að, perlu eina ég fann
    Í bók sem ég ávalt, framhjá gekk
    Ég las af áhuga, því svarið var þar
    Í orði þínu ég svörin fékk
    Hallelúja tilgangur lífs míns er Jesús
    Perlan ert þú Jesús
    Konungur lífs míns Jesús
    Perlan er frelsari minn hér og nú!
    Í myrkum heimi, Þú stendur fast
    Færir ljós til hjarta, þar sem ekkert ljós finnst
    Þú gefur mér frið, og sannleikans eyra
    Þú er Perla lífs míns, þú gafst mér sýn
    Þú ert ljósið sem ég í myrkrinu fann
    mig, í ljósi og kærleika baðar
    Í orði þínu, lifandi lækur rann
    Sem allt það góða, að laðar
    Hallelúja tilgangur lífs míns er Jesús
    Perlan ert þú Jesús
    Konungur lífs míns Jesús
    Perlan er frelsari minn hér og nú!
    Höfundur: Kristinn Ingi Jonsson
  • ภาพยนตร์และแอนิเมชัน

ความคิดเห็น •