Stundin okkar - 1989.02.26

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 7 ก.พ. 2025
  • Úr Morgunblaðinu: Í Stundinni okkar í dag verður sýnt úr leikriti Olgu Guðrunar Arnadóttur, Ferðin á heimsenda, sem frumsýnt var í Iðnó á laugardag. Leikstjóri er Ásdís Skúladóttir. Palli og Kalli ætla að kveðast á, vísur eftir Óskar Ingimarsson. Þeir sýna líka krökkunum báta og skip. Þá verða sungnar dýravísur Jónasar Árnasonar, „Syngjandi hér, syngjandi þar". Umsjónarmaður er Helga Steffensen, en henni til aðstoðar við kynningar eru mýsla, Ieikhúsmúsin og hagamúsin.

ความคิดเห็น •