Fræ - Að eilífu ég lofa.

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 5 ก.พ. 2025
  • Það er allt sem áður var
    Í hvað minnsta hvað varðar ástina
    ekkert mál að finna hana
    en ennþá léttara að drepa hana
    eins og enginn sé að skiljana
    eins og enginn elski lengur
    eitt sinn var talað um að klífa fjöll
    nú er það bara G-strengur
    skammarlegt að sjá hvernig farið er með ástina
    nú til dags mun rengja hana
    klæða hana úr fötunum og flengja hana
    fólki virðist ekki sjá hversu falleg hún er
    nei þau taka hana nota hana
    slíta hana fara svo heim að rúnka sér
    fokk you fólk
    ég vil elska ekki eiða ástinni uppúr götunni
    illa hirt og fucked up
    hvað samtíminn er búinn að nauðga henni
    þeim finnst eins og að elska sé ekkert mál
    að þeir kunna uppá hár á einu kvöldi ástarbál
    en ást í dag er örþunnt hár
    áður demantur sem hafði sál
    allt slétt og fellt
    já og engin sorg það eru aðrir fiskar vinurinn
    þetta er fokkin reykjarvíkurborg
    þú getur söðlað um
    valið úr eins og ekkert sé?
    þú veist að ástin er svo auðveld
    elsku heimir bjé
    nei ástin er alvarleg falleg og góð
    þið eruð óð ef þið þykist geta lesið hana eins og lélegt ljóð
    illa ort og snubbóttur endir fullur af klisjum og þversögnum
    í mínum huga er orðið ást í dag misnotað
    |Viðlag|
    Ég hef á tilfinningunni að fólk segist vera ástfangið
    bara til að segja það bara til að gleðja sig
    hætt saman eftir mánuð og tvo daga að jafna sig
    en þetta er sjálfsblekking
    smá neisti í sálartetrið
    en kannski passar einhvað og þau nenna að lesa smaá letrið
    eitt ár, eitt barn, eitt í viðbót og svo skilnaður
    15 ára unglingur með 4 stjúðpfeður
    að sega ég elska þig er ekkert mál
    að minnsta kosti í gengum sms
    eitt deit og einn dráttur er alveg nóg til þess
    allir elska í dag eins og í kvikmyndunum
    eitt I Love You og svo búið
    því okkur finnst það knúið til þess nú að vera in love
    því jó það er kúl að lifa á ystu nöf
    fá leið og henda sér niður lenda ósködduð á fótunum
    því því miður er það siður að fólk passa sig að halda sig frá hæstu fjöllunum
    og byrja strax að leita að hinum fiskunum
    svo það er bein leið niður á bryggju
    því ást í dag er ekkert nema gamalt orð
    loforð um tímabundna umhyggju.

ความคิดเห็น • 21

  • @CamillaAgnarsdóttir
    @CamillaAgnarsdóttir 2 หลายเดือนก่อน

    Flottur Orri❤️😊

  • @ThorirEy
    @ThorirEy 11 ปีที่แล้ว +5

    Fræ er seriously underrated

  • @2010RSHACKS
    @2010RSHACKS 11 ปีที่แล้ว

    Þetta er ógnvekjandi! Afsakaðu málfarið, ég er byrjandi í íslensku

  • @2010RSHACKS
    @2010RSHACKS 9 ปีที่แล้ว +1

    PLEASE upload original files to a file sharing site!!! youtube destroys the quality and I love this music!!

  • @Joekulinn
    @Joekulinn 11 ปีที่แล้ว

    Ég elska það :D takk fyrir

  • @viktorab
    @viktorab 15 ปีที่แล้ว

    Bara gott lag.

  • @marinoraven9598
    @marinoraven9598 4 ปีที่แล้ว

    ég elska þetta lag

  • @zNeOnRaVeN
    @zNeOnRaVeN 13 ปีที่แล้ว

    besta íslenska rappið sem ég ef heyrt

  • @gullabinna6092
    @gullabinna6092 11 ปีที่แล้ว

    Getur tekið þetta af youtube og sett inn í itunes með youtube converter :)

  • @eyddi88
    @eyddi88 13 ปีที่แล้ว

    Frábært

  • @2010RSHACKS
    @2010RSHACKS 4 ปีที่แล้ว +1

    velvet underground heroin?

  • @zpiritus
    @zpiritus 12 ปีที่แล้ว

    besta rapp

  • @caligula4872
    @caligula4872 9 ปีที่แล้ว

    Sömpl?

    • @Toothpick91
      @Toothpick91  8 ปีที่แล้ว

      Hvað meinaru ? Ég á engin réttindi af þessum lögum.

  • @halli121192
    @halli121192 12 ปีที่แล้ว

    hahahaha

  • @ragnarjohannsvarsson3457
    @ragnarjohannsvarsson3457 6 ปีที่แล้ว

    Bjuti and the only one bi God

  • @plumberinn
    @plumberinn 13 ปีที่แล้ว

    hvar er hægt að dl fræ ?

    • @jonoddur6400
      @jonoddur6400 ปีที่แล้ว

      Búnað tjekka upp í rassgatið á þér?

  • @slashboy1
    @slashboy1 14 ปีที่แล้ว

    Afhverju í andskotanum er þetta ekki með fleiri views en þetta helvítis justin bieber lag ?

  • @alexiusjonasson5103
    @alexiusjonasson5103 7 ปีที่แล้ว

    Gerist ekki betra