TAKK fyrir ótrúlega gefandi “samveru” í prjónaklúbbinum ykkar! Þið eru skemmtilegar, fróðar, duglegar prjónakonur, gerið ofboðslega mörg falleg verkefni, örlátar og gefið mikið af ykkur. Ég er allavega bæði búin að hlægja og gráta með ykkur - snart mig virkilega þetta að vera opin fyrir núvitundinni og leyfa sér að finna fyrir tilfinningunni sem fyllir sálina hér og nú, t.d. hamingjunni. Var sjálf að ljúka við “perlupeysuna” (”pärltröjan”) sem er hönnuð af Karin Öberg í hörgarninu hennar “Kalinka” - held í alvörunni að það sé ekki til fallegra hörgarn en hennar. Línið/hörin er ræktuð á Ölandi og Karin er ótrúleg kona.
TAKK fyrir ótrúlega gefandi “samveru” í prjónaklúbbinum ykkar! Þið eru skemmtilegar, fróðar, duglegar prjónakonur, gerið ofboðslega mörg falleg verkefni, örlátar og gefið mikið af ykkur. Ég er allavega bæði búin að hlægja og gráta með ykkur - snart mig virkilega þetta að vera opin fyrir núvitundinni og leyfa sér að finna fyrir tilfinningunni sem fyllir sálina hér og nú, t.d. hamingjunni. Var sjálf að ljúka við “perlupeysuna” (”pärltröjan”) sem er hönnuð af Karin Öberg í hörgarninu hennar “Kalinka” - held í alvörunni að það sé ekki til fallegra hörgarn en hennar. Línið/hörin er ræktuð á Ölandi og Karin er ótrúleg kona.
Kæri kvikmyndagerðarmaður, kveiktu á tungumálaþýðandaaðgerðinni. Ég er að fylgjast með þér frá Póllandi og ég skil ekki fullyrðingu þína... Kveðja!😘