Á bjargi byggði | Barnalög á íslensku

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 5 ก.พ. 2017
  • Á sandi byggði heimskur maður hús, (x3)
    og þá kom steypiregn.
    Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx, (x3)
    og húsið á sandi, það féll.
    Á bjargi byggði hygginn maður hús, (x3)
    og þá kom steypiregn.
    Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx, (x3)
    og húsið á bjargi stóð fast.

ความคิดเห็น •