Af hverju eru ekki allar tekjur, óháð því hvaðan þær koma, teknar saman og skattlagðar samkvæmt tekjuskatti. Það er ótrúlega skrítið að t.d fólk sem lifir á vöxtum innistæðna séu að borga fjármagnstekjuskatt (u.þ.b 20% eftir því sem ég kemst best að) en aðrir sem reiða sig á tekjur af vinnu borgi u.þ.b 40% (eftir skattleysimörk) af launum sínum í skatt.
Af hverju eru ekki allar tekjur, óháð því hvaðan þær koma, teknar saman og skattlagðar samkvæmt tekjuskatti. Það er ótrúlega skrítið að t.d fólk sem lifir á vöxtum innistæðna séu að borga fjármagnstekjuskatt (u.þ.b 20% eftir því sem ég kemst best að) en aðrir sem reiða sig á tekjur af vinnu borgi u.þ.b 40% (eftir skattleysimörk) af launum sínum í skatt.