texti: Blind Blinduð af þér, ég málaði upp mynd sem ég er sátt með En þú labbar um með skammbyssu og dregur hana úr slíðrinu og miðar henni á alla í kring Með höndina á sylgjunni og sveifluna á lykkjunni en ég lít alltaf undan af því Brosið og bláu augun dáleiða um leið Eitt augnaráð og ég er háð þér En rólegur kúreki Komdu niður af háa hestinum Hvernig væri að líta inn á við? Þú ert ekki einn í heiminum Hættu að skjóta mig niður Þú ert ekki James Dean því miður Rólegur kúreki Rólegur kúreki Týnd Fæ engin viðbrögð þegar ég syng um þig ástarlög Með stráið þitt í munninum og stóran hatt á höfðinu þú starir bara áfram veginn Og gleymir þér í sjálfhverfu og neitar svo að horfa upp á stjörnubjartan himininn Brosið og bláu augun dáleiða um leið Eitt augnaráð og ég er háð þér En rólegur kúreki Komdu niður af háa hestinum Hvernig væri að líta inn á við Þú ert ekki einn í heiminum Hættu að skjóta mig niður Þú ert ekki James Dean því miður Rólegur kúreki Rólegur kúreki Rólegur kúreki Rólegur kúreki Hættu að skjóta mig niður Þú ert ekki James Dean því miður Rólegur kúreki Rólegur kúreki
I don’t understand it but i’m addicted to it! Love u❤
❤❤❤
texti:
Blind
Blinduð af þér, ég
málaði upp mynd
sem ég er sátt með
En þú labbar um með skammbyssu
og dregur hana úr slíðrinu
og miðar henni á alla í kring
Með höndina á sylgjunni
og sveifluna á lykkjunni
en ég lít alltaf undan af því
Brosið og bláu augun dáleiða um leið
Eitt augnaráð og ég er háð þér
En rólegur kúreki
Komdu niður af háa hestinum
Hvernig væri að líta inn á við?
Þú ert ekki einn í heiminum
Hættu að skjóta mig niður
Þú ert ekki James Dean því miður
Rólegur kúreki
Rólegur kúreki
Týnd
Fæ engin viðbrögð
þegar ég syng
um þig ástarlög
Með stráið þitt í munninum
og stóran hatt á höfðinu
þú starir bara áfram veginn
Og gleymir þér í sjálfhverfu
og neitar svo að horfa upp
á stjörnubjartan himininn
Brosið og bláu augun dáleiða um leið
Eitt augnaráð og ég er háð þér
En rólegur kúreki
Komdu niður af háa hestinum
Hvernig væri að líta inn á við
Þú ert ekki einn í heiminum
Hættu að skjóta mig niður
Þú ert ekki James Dean því miður
Rólegur kúreki
Rólegur kúreki
Rólegur kúreki
Rólegur kúreki
Hættu að skjóta mig niður
Þú ert ekki James Dean því miður
Rólegur kúreki
Rólegur kúreki