Hugarró!

แชร์
ฝัง
  • เผยแพร่เมื่อ 10 ม.ค. 2025
  • Hugarró!
    Þá er lífsins göngu, lýkur hér
    Lofuð himnaborginn helga
    Þar á móti tekur þér
    Þrenning himna feðga
    Þar eru þrautir ekki til
    Þar er gleði alla daga
    Með fögnuð þangað, ég mæta vil
    Þegar líkur, mín lífsins saga.
    Að segja frá, hvað ég elska heitt.
    Hvetja elska, faðma þrá.
    Að tíma mínum, sé af alúð eitt.
    Svo fari ég heim, án eftirsjá.
    Að mín minning, megi upphefja þig!
    Þú sem gegnum lífið , leiddir mig!
    Jesús þú leiddir vegu mína
    Megi stjarna þín! ávalt skært á himni skína!
    Það er svo margt, er ég langar að sjá
    Svo margt sem ég keypti, dýru verði
    En þegar endanum er við að ná
    Sakna ég aðeins þess, sem ég ekki gerði.
    Að segja frá, hvað ég elska heitt.
    Hvetja elska, faðma þrá.
    Að tíma mínum, sé af alúð eitt.
    Svo fari ég heim, án eftirsjá.
    Höf: Kristinn Ingi Jónsson

ความคิดเห็น •