- 9
- 867
Stefan Johannsson
Iceland
เข้าร่วมเมื่อ 17 มี.ค. 2021
Föstudagskvöld
Lag og texti: Stefán Jóhannsson 2005
Okkar maður reynir að brjótast út úr munstrinu og skellir sér út á lífið.
Mjög gömul upptaka en röddun bætt við og endurhljóðblandað 2024 í Man Cave Studios
Okkar maður reynir að brjótast út úr munstrinu og skellir sér út á lífið.
Mjög gömul upptaka en röddun bætt við og endurhljóðblandað 2024 í Man Cave Studios
มุมมอง: 102
วีดีโอ
Veitt og sleppt í miðbænum
มุมมอง 1102 หลายเดือนก่อน
Lag og texti: Stefán Jóhannsson 2009 Kómísk sýn á skemmtanalífið í Reykjavík og fjörugt mannlífið sem því fylgir. Tekið upp 2024 í Man Cave Studios
Grjótnes
มุมมอง 217ปีที่แล้ว
Lag og text: Stefán Jóhannsson 2020. Þetta lag varð til eftir heimsókn mína í Grjótnes á Melrakkasléttu í nóvember 2020. Veðrið var ekki gott í það skiptið, slagveður og kalsi en það ásamt stórbrotnu umhverfi og dýralífi varð helsti innblásturinn.
Júlli vinur minn
มุมมอง 122ปีที่แล้ว
Lag og text: Stefán Jóhannsson 2005. Þó upptakan sé ný er þetta lag gamalt. Ég bjó það til árið 2005 þegar ég var í hljómsveit sem bara gaf sig út fyrir glens, grín og frumsamið efni. Textinn þótti sniðugur þá en það er ekki víst að hann hafi alveg staðist tímans tönn, núna þegar maður þarf að gæta sín betur á því að styggja engan eða ofbjóða fólki. Lagið hefur tekið talsverðum breytingum á þes...
Verktakaveisla
มุมมอง 63ปีที่แล้ว
Lag og text: Stefán Jóhannsson 2008. Lagið varð til árið 2008 á sama tíma og ég stóð í húsbyggingum. Sá tími tók talsvert á taugarnar og eitt kvöldið þegar ég kom heim örmagna eftir rex og pex við verktakana komu bæði lag og texti til mín á skömmum tíma. Tekið upp 2021 í Man Cave Studios.
Get ekki verið kyrr
มุมมอง 65ปีที่แล้ว
Lag og texti: Stefán Jóhannsson 2008. Þetta lag fjallar um manneskju á vondum stað í tilverunni, hvernig hún vill gjarnan komast út úr neyslu en kemst ekki. Tekið upp 2022 í Man Cave Studios.
Oakleigh Trail
มุมมอง 48ปีที่แล้ว
Texti: Aðalsteinn Auðunsson Lag: Stefán Jóhannsson Ferðalagið hefst núna. Tekið upp 2022 í Man Cave Studios.
Mýrarljós
มุมมอง 102ปีที่แล้ว
Texti: Gísli Harðarson Lag: Stefán Jóhannsson Veiðimaðurinn fær náttúruna beint í æð. Tær upplifun útilegumannsins. Tekið upp 2022 í Man Cave Studios.
Pabbi ert þú hér
มุมมอง 38ปีที่แล้ว
Lag og texti: Stefán Jóhannsson Litið til baka til æskunnar. Bæði lag og texti eru síðan 1992 svo þetta er orðið nokkuð gamalt. Upptakan er þó tiltölulega nýleg og núna 31 ári eftir að lagið varð til er tími til kominn að draga það úr felum. Tekið upp 2020 í Man Cave Studios.